Berlínska lífið

Saturday, November 25, 2006

Mamma, pabbi, ég, Fürstenwalde

Ég, mamma og pabbi fórum um síðustu helgi til bæjarins Fürstenwalde. Þar fórum við að heimsækja Edithu. Editha er þýsk kona sem vill læra íslensku og pabbi kennir henni.

Og þetta var það...bæjió!!!!!

Sunday, November 12, 2006

Halloween

Ég var prinsessa á Halloween!








Djókí, ég var pönkari!!
Ég og vinkona mín fengum roooooosalega mikið nammi
því við gengum í hús og sögðum "Süßes sonst gibt Saures" og
þá fengum við nammi. En sumir voru búnir að gleyma
Halloween og þá fengu þeir tannkrem á dyrabjölluna.