Berlínska lífið

Thursday, March 09, 2006

Tropical island

Við fórum í ferð síðustu helgi á þennan stað sem kallast Tropical island.
Hehe lítur ekki út fyrir það svona að utan en að innan er það rooosa flott.
Þetta er gamalt flugskýli sem hefur verið innréttað sem hitabeltiseyja.
Við fórum með tungumálaskólanum sem mamma og pabbi eru í, sama og hinar ferðirnar sem við höfum farið í. Þið getið líka kynnt ykkur þetta sjálf á www.my-tropical-island.com

Við innganginn

Vá!! Þetta er rosa flott:oD

Skipt um föt

Þarna erum við að fara að skipta um föt, þið sjáið skiltið með örinni. Til að fara svo á ströndina fer maður upp stigann fyrir aftan okkur.

Ég og pabbi

Pabbi var svo óþolinmóður að bíða eftir að hópurinn fyndi sé pláss á ströndinni og gat ekki beðið og var alltaf að segja við mig: eigum við ekki núna að stökkva útí??

Við sundlaugina

Þarna eru líka tvær rennibrautir, ótrúlega skemmtilegar, ein er diskó en hin venjuleg.

Pabbi á mini-strönd

Pabba líður vel

Bátsferð

Skvísipæ á ströndinni

Hahaha

Gaman!

Regnskógur

Þarna erum við í regnskóginum.

Loftbelgur!!

Vá!! Sjáiði loftbelginn...maður situr bara í lausu lofti í honum, eins og í rólu!
Svo sjáið þið hluta af ströndinni fyrir neðan.

Á ströndinni

Á þessu sviði var rosa flott sýning með allskonar dönsum og fleira. Þið sjáið glitta í mig þar sem ég sit á milli stólanna.

Seinna um kvöldið

Úff það er sko heitt að vera í fötunum.

Hópurinn á heimleið.




Þetta er hópurinn sem við fórum með.

Wednesday, March 08, 2006

Afríka!











Við fórum í þrívíddarbíó þar sem við skoðuðum Afríku.
Það var rosalega gaman og við þurftum að hafa Riiiiiiiisa stór gleraugu.
hahaha

Á morgun koma svo fleiri myndir úr ferð sem ég fór í um helgina;o)